Viðburðurinn er fyrir söluaðila í ferðaþjónustu
Vissir þú að Hengilssvæðið hefur uppá að bjóða fjölbreytta náttúru og útivistarmöguleika? Hengillinn er stærsta eldstöð landsins og er ein af megin svæðum Eldfjallaleiðarinnar.
18 fyrirtæki sem starfa í návígi við Hengilinn hafa tekið sig saman og ætla að bjóða ykkur á kynningu á þeim fjöbreytileika sem er í boði á Hengilinum miðvikudaginn 12. nóvember 2025. Þar munu fyrirtækin kynna þá starfsemi sem er á svæðinu og allan þann fjölbreytileika sem þar er í boði í matarupplifun, gistingu og afþreyingu.
Við héldum Hengillinn býður heim! í fyrsta sinn í nóv 2024 sem heppnaðist einkar vel og viljum við endurtaka leikinn og bjóða ykkur heim!
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest og eiga skemmtileg samtöl og samveru í Jarðhitasýningunni Hellisheiðavirkjun þann 12. nóv á milli 12.00-17.00.
//
The event is a Travel Show for travel vendors
Did you know that the Hengill area offers a diverse range of nature and outdoor activities? Hengill is Iceland's largest volcanic system and a key area along the Volcanic Way.
18 companies operating on and near Hengill have joined forces to invite you to a travel show about the area on Wednesday, November 12th 2025. These companies will showcase the activities available in the region, including its wide variety of dining experiences, accommodations, and recreational options.
We held Hengillinn býður heim! (The Hengill invites you home) for the first time in November 2024, which was a great success and we want to repeat the event and invite you to come!
We look forward to welcoming you for inspiring conversations and a wonderful gathering at the Geothermal Exhibition at Hellisheiði Power Plant on November 12th, from 13:00 to 17:00.
Also check out other Exhibitions in Selfoss.