Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2026
- Date and Time
- Location
- Borg Í Grímsnesi, Selfoss, Iceland
Áhugafólk um betra samfélag í GOGG boðar til opins vinnufundar til undirbúnings að framboði til sveitarstjórnarkosninga 2026. Setjum saman drög að málefnaskrá sem leggur m.a. áherslu á bætta þjónustu, fjölbreyttara búsetuform og náttúruvernd. Fundurinn er... Read More