Una Torfa í Bæjarbíói
- Date and Time
- Location
- Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður, Iceland, Strandgata 6, 220 Hafnarfjarðarkaupstaður, Ísland, Hafnarfjörður, Iceland
Una Torfa er lagasmiður og söngkona úr Vesturbænum sem semur lög á íslensku um ástir, höfnun, hjartasár og hamingju. Textarnir eru fjölbreyttir og taka á ýmsum hliðum margslunginna tilfinninga. Hún fangar nákvæmar tilfinningar og kemur þeim í orð, finnur... Read More