Að brenna brýr að baki sér, gjörningur með Jakobi Veigar Sigurðssyni.  Beint streymi í safninu. , 16 August

Að brenna brýr að baki sér, gjörningur með Jakobi Veigar Sigurðssyni. Beint streymi í safninu.

Listasafn Árnesinga - LÁ Art Museum

Highlights

Sat, 16 Aug, 2025 at 03:30 pm

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 16 Aug, 2025 at 03:30 pm - Sun, 17 Aug, 2025 at 03:00 pm (GMT)

Austurmörk 21, 810 Hveragerði

Austurmörk 21, 810 Hveragerðisbær, Ísland, Selfoss, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Að brenna brýr að baki sér, gjörningur með Jakobi Veigar Sigurðssyni. Beint streymi í safninu.
Í nær þurrum árfarvegi Skeiðarár mun Jakob Veigar vera með gjörning sem standa mun yfir í um sólarhring. 17 eldar verða tendraðir við gömlu Skeiðarárbrú og vakað yfir þeim fram á næsta dag.

Gjörningurinn kveður Skeiðará sem er farin og heiðrar minningu þeirra sem bjuggu í sveitunum og áttu allt sitt undir í baráttunni við náttúruöflin og brúarinnar sem áður tengdi saman sveitirnar og og var síðasti hlekkur í opnun hringvegarins.

Á sama tíma og við horfumst í augu við breyttar aðstæður vegna loftslagsbreytinga stendur brúin sem minnisvarði um breytta tíma þar sem fortíð og framtíð mætast í þessum gjörningi
Með beinni útsendingu á alnetinu á gjörningurinn að tengja saman ólíkar víddir landslags, minninga og sameiginlegrar ábyrgðar.

Beint streymi frá gjörningnum verður á skjá í Listasafni Árnesinga í Hveragerði en það er einmitt heimabær Jakobs Veigars þegar að hann er á Íslandi, hann býr og starfar sem myndlistarmaður í Vín.

----
In the nearly dry riverbed of Skeiðará, Jakob Veigar will perform an art piece that will last for about 24 hours. Seventeen fires will be lit by the old Skeiðará bridge, and they will be watched over through the night into the next day.

The performance bids farewell to Skeiðará, which is now gone, and honors the memory of those who lived in the surrounding countryside and whose lives depended entirely on the struggle against the forces of nature—as well as the bridge that once connected the regions and was the final link in the opening of the Ring Road.

At the same time, as we face changing conditions due to climate change, the bridge stands as a monument to changing times—where past and future meet in this performance.

Through a live broadcast on the internet, the performance aims to connect different dimensions of landscape, memory, and shared responsibility.


You may also like the following events from Listasafn Árnesinga - LÁ Art Museum:

Also check out other Arts events in Selfoss.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland, Austurmörk 21, 810 Hveragerðisbær, Ísland, Selfoss, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Listasafn Árnesinga - LÁ Art Museum

Listasafn Árnesinga - LÁ Art Museum

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Að brenna brýr að baki sér, gjörningur með Jakobi Veigar Sigurðssyni.  Beint streymi í safninu. , 16 August
Að brenna brýr að baki sér, gjörningur með Jakobi Veigar Sigurðssyni. Beint streymi í safninu.
Sat, 16 Aug, 2025 at 03:30 pm