ÍSLENSKA (English version below)
Garnival verður haldið í fjórða sinn sunnudaginn 1.mars 2026. Opið verður frá 12:00 – 17:00 og ókeypis inn eins og áður!
Hátíðin verður haldin í Ólafssal, 1700 fm körfuboltasal Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Prjónakaffi verður haldið í samkomusal Hauka þar sem Garnival var áður haldið. Veitingar verða seldar til styrktar yngra starfi körfuboltadeildar Hauka.
Innangengt er á milli salanna og því upplagt fyrir gesti að taka frá tíma til að setjast aðeins niður með það sem verslað er á Garnival, spjalla við samferðafólk, prjóna og njóta veitinga.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Kv. Garnival sirkusstjórarnir 🎪
ENGLISH:
Garnival will be held for the fourth time on Sunday, March 1, 2026.
Open from 12:00 – 17:00, free admission!
The festival will take place in Ólafssal, a 1,700 m² basketball hall belonging to Haukar at Ásvellir in Hafnarfjörður.
A knitting café will be held in Haukar’s community hall, where Garnival used to take place. Refreshments will be sold to support the youth basketball division of Haukar.
There is indoor access between the halls, making it ideal for guests to take some time to sit down with their purchases from Garnival, chat with fellow visitors, knit, and enjoy some refreshments.
We look forward to seeing you!
Best,
The Garnival Ringmasters 🎪
Also check out other Festivals in Hafnarfjörður.