English below
------------------------------
Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur.
Laugavegshlaupið er ekki fyrir gangandi þátttakendur en er ætlað reynslumiklum hlaupurum 18 ára og eldri sem eru í mjög góðri alhliða líkamlegri þjálfun og geta uppfyllt ákveðin skilyrði.
Skráning
Skráning opnar fyrsta miðvikudag í nóvember ár hvert og er opin í viku. Ákveðinn fjöldi stigahæstu ITRA hlaupara komast beint í hlaupið en hinir fara í lottó úrdrátt. Þau sem komast ekki í hlaupið eftir lottóið fá 100% endurgreiðslu og fara á biðlista. Nánar hér Skráning - Laugavegshlaupið
Fimmtudagur 9. júlí, 2026
15:00 - Afhending gagna opnar í Laugardalshöll
17:30 - Afhending gagna lokar
Föstudagur 10. júlí, 2026
14:00 - Afhending gagna opnar í Laugardalshöll
16:30 - Afhending gagna lokar
Laugardagur 11. júlí, 2026
04:30 - Rútur leggja af stað frá Skautahöllinni í Laugardal - Gulur, Rauður og Grænn ráshópur
05:00 - Rútur leggja af stað frá Skautahöllinni í Laugardal - Blár og Bleikur ráshópur
09:00 - 09:35 Ræsing ráshópa - Nánari upplýsingar Dagskrá á hlaupdegi - Laugavegshlaupið
18:50 - Tímatöku lýkur
----------------------------------
The Laugavegur trail is located in the southern highlands of Iceland and connects the nature reserves Landmannalaugar and Thorsmork. For many runners the Laugavegur Ultra Marathon is the most enjoyable race in Iceland. The course is 55 km and takes runners through areas of outstanding natural beauty.
This race is not meant for walkers, only experienced runners. Those who have reached the age of 18 are allowed to participate in the race. They need to be in good physical shape and can fulfil certain requirements.
Registration
Registration opens on the first Wednesday in November each year and is open for one week. A certain number of the highest-ranked ITRA runners get direct entry into the race, while others go into a lottery draw. Those who do not get into the race after the lottery receive a 100% refund and are placed on a waiting list. More details here: Registration - Laugavegur Ultra Marathon
Thursday, July 9, 2026
15:00 - Race package pickup opens at Laugardalshöll
17:30 - Race package pickup closes
Friday, July 10, 2026
14:00 - Race package pickup opens at Laugardalshöll
16:30 - Race package pickup closes
Saturday, July 11, 2026
04:30 - Buses depart from Skautahöllin in Laugardalur - Yellow, Red, and Green pace groups
05:00 - Buses depart from Skautahöllin in Laugardalur - Blue and Pink pace groups
09:00 - 09:35 Start of the pace groups - More information on the race day schedule - Program 2025 - Laugavegur Ultra Marathon
18:50 - Timing ends
Also check out other Sports events in Kirkjubaejarklaustur, Workshops in Kirkjubaejarklaustur.