Flúðir um Versló 2025, 31 July | Event in Selfoss | AllEvents

Flúðir um Versló 2025

Flúðir Um Versló

Highlights

Thu, 31 Jul, 2025 at 08:00 pm

Flúðir Um Versló

Advertisement

Date & Location

Thu, 31 Jul, 2025 at 08:00 pm - Mon, 04 Aug, 2025 at 02:00 am (GMT)

Flúðir Um Versló

Selfoss, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Flúðir um Versló 2025
Dagskrá Flúðir um Versló 2025:

-- ATH - Miðasala hefst fimmtudaginn 17. júlí og stendur til 27. júlí

Fimmtudagur:
Móar - Tónleikar
Í Félagsheimili 20:00-22:00 húsið opnar 19:00
Frítt inn

Hlynur Snær trúbador á SæsaBar 22:00-00:00
Frítt inn

Föstudagur
Veitingasala í Félagsheimili. Allskonar skemmtilegt fyrir yngri og eldri krakka
13:00
Kaffi, kökur, kaldir drykkir, salgæti, blöðrur, dót og miklu fleira

Ævintýraland Kastalar.is opnar í Lækjargarði
13:00
Miðasala í Lækjargarði

MidtRep Fimleikahópur frá Danmörku.
Stórkostleg fimleika- og danssýning. Opið “Workshop” í lokin.
Íþróttahúsið - 16:00
Frítt inn og öll velkomin.

Kahoot! á SæsaBar 17:00
Frítt inn

Ljótu Hálfvitarnir
Tónleikar í Félagsheimili 21:00-00:00 hús opnar 20:00
Miðaverð: 7.900 - miðasala á fludirumverslo.is og við hurð


Trúbador á SæsaBar - Ævar Eyfjörð
22:00

Laugardagur
Ævintýraland Kastalar.is opnar í Lækjargarði
11:00
Miðasala í Lækjargarði

Veitingasala í Félagsheimili. Allskonar skemmtilegt fyrir yngri og eldri krakka
12:00
Kaffi, kökur, kaldir drykkir, salgæti, blöðrur, dót og miklu fleira


Barna- & Fjölskylduhátíð við Félagsheimili
12:00
Frítt inn

Ingó Töframaður
Ágúst
BMX Brós

Traktoratorfæra í Torfdal
15:00
Frítt inn

Sláttutraktorarallý í Torfdal
Strax á eftir Traktoratorfæru
Frítt inn

Ljótu Hálfvitarnir
Tónleikar í Félagsheimili 20:00-23:00 hús opnar 19:00
Miðaverð 7.900 - miðasala á fludirumverslo.is og við hurð
Ljótu Hálfvitarnir

Helgi Björns, Salka Sól og Reiðmenn Vindanna
Dansleikur í Félagsheimili 23:00-02:00
MIðaverð 5.900 í forsölu á fludirumverslo.is 6.900 við hurð

Trúbador á SæsaBar - Ævar Eyfjörð
22:00

Sunnudagur
Ævintýraland Kastalar.is opnar í Lækjargarði
11:00
Miðasala í Lækjargarði

Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa hött
Í eða við Íþróttahús Leiksýning (fer eftir veðri)
13:00
Miðasala við hurð

Furðubátakeppni á litlu-Laxá
15:00 frítt inn

Brekkusöngur Barnanna í Félagsheimili
17:00 frítt inn

Brekkusöngur í Torfdal
21:00
Hlynur Snær spilar og stýrir

Skítamórall / Klara Einars / Dj Anna Ármann
Dansleikur í Félagsheimili 23:00-02:00
Miðaverð 5.900 í forsölu á fludirumverslo.is 6.900 við hurð


Also check out other Sports events in Selfoss, Workshops in Selfoss.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Flúðir um Versló 2025 can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Flúðir Um Versló, Selfoss, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Reserve your spot

Host Details

Flúðir Um Versló

Flúðir Um Versló

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Flúðir um Versló 2025, 31 July | Event in Selfoss | AllEvents
Flúðir um Versló 2025
Thu, 31 Jul, 2025 at 08:00 pm