(English below)
Sigurður Flosason – Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
Föstudagur 29. ágúst kl. 20:00
Harpa, Norðurljós
Kvöldpassi*
Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og sænski píanóleikarinn Mattias Nilsson hafa þekkst í lengi en hafa ekki leikið saman opinberlega áður. Þeir munu bjóða upp á ljóðræna dagskrá eigin verka í bland við nokkur þjóðlög beggja landa. Norrænn tónn og arfur hefur verið báðum ofarlega í huga í gegnum árin og sú staðreynd mun lita verkefnið. Sigurður hefur verið áberandi á íslensku jazzsenunni lengi. Mattias hefur leikið víða um heim hlotið ýmsar viðurkenningar.
Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:
Föstudagurinn 29. ágúst
19:00 Róberta Andersen (IS)
20:00 Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
21:00 O.N.E. (PL)
22:00 Halli Guðmunds: Cuban Club (IS)
Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.*
///
Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
Saturday, August 30 at 19:00
Harpa, Norðurljós
Evening Pass*
Saxophonist Sigurður Flosason and Swedish pianist Mattias Nilsson have known each other for many years, but this marks their first official performance together. The duo will present a lyrical program featuring original compositions alongside selected folk songs from both Iceland and Sweden.
A distinct Nordic tone and musical heritage have played a central role in both artists’ musical identities, and that influence will shape this project. Sigurður has long been a prominent figure on the Icelandic jazz scene, while Mattias has performed internationally and received numerous accolades for his work.
Programme August 29
19:00 Róberta Andersen (IS)
20:00 Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
21:00 O.N.E. (PL)
22:00 Halli Guðmunds: Cuban Club (IS)
An Evening Pass is available for every night of the festival at Harpa, granting access to all concerts that evening. All performances take place in Norðurljós Hall (2nd floor). Please note: There are no single-ticket sales for individual evening concerts at Harpa.*
You may also like the following events from Reykjavík Jazz Festival:
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík,
Concerts in Reykjavík.