Leiðir yfir land / Path across land  | Event in Reykjavík | AllEvents

Leiðir yfir land / Path across land

SÍM - Samband Íslenskra Myndlistarmanna

Highlights

Sat, 19 Jul, 2025 at 12:00 pm

5 hours

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 19 Jul, 2025 at 12:00 pm to 05:00 pm (GMT)

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Leiðir yfir land / Path across land
Leiðir yfir land / Path across land
3.-26.07.2025

English below


Alþjólega samsýningin „Leiðir yfir land“ opnar 3. júlí næstkomandi klukkan 17:00 í sýningarsal SÍM Hafnarstræti 16. Listamennirnir eru Agnes Ársælsdóttir (IS), Arnaud Tremblay (CA) og Nina Maria Allmoslechner (AT). Sýningin hverfist um sameiginlegt viðfangsefni listamannanna, tengsl við stað. Hvaða merkingu hafa tengsl og það að tilheyra umhverfi? Hvað kemur í ljós þegar hið náttúrulega og manngerða land mætast?

Verkin á sýningunni eiga öll uppruna sinn í ferðalögum listamannanna um Suðurlandið síðastliðin tvö ár. Frá ólíkum sjónarhornum, í gegnum ýmsa miðla, sögulegar heimildir og nýlegar rannsóknir, skoða listamennirnir hvernig umhverfi hafa áhrif á hversdaginn. Á þessari litlu sýningu er gestum boðið að íhuga þær spurningar sem kviknuðuð hjá listamönnunum á þeim stöðum sem voru heimsóttir og kynnast rannsóknum í tenglsum við ákveðnar staðsetningar og skapandi ferlum sem ræða land sem skjalasafn og hugleiða mögulegar framtíðir.

Skúlptúrar Arnaud Tremblay, úr keramiki og hrauni, eiga í beinu samtali við jörðina og manninn. Munirnir tengjast þjóðsögum og kenningum um skynminni. Ljósmyndir Ninu Maria Allmoslechner fjalla um hvernig við getum fundið tengingu við ókunnugar persónur úr fortíðinni í gegnum ljósmyndir, ferðalög og skrif. Verkin kanna einnig hvernig sú tenging getur afhjúpað nýjar hliðar á okkur sjálfum. Stafræn prent Agnesar Ársælsdóttur sýna umbreytingu vatns í Þjórsá sem er í sífellu notuð til orkuvinnslu sem keyrir bæði heimili og iðnað.

Sýningarstjóri Liisi Kõuhkna EE
Grafískur hönnuður Andy Tremblay CA

Staðsetning
SÍM gallery, Hafnarstræti, 101 Reykjavík

Dagskrá
3.07 Opnun klukkan 5pm to 8pm
25.07 Listamannaspjall

Opnunartímar
Fimmtudag til Sunnudags 12:00-17:00

Þakkir
Cultural Endowment of Estonia, Austrian Embassy Copenhagen, SÍM gallery

Listamennirnir

Agnes Ársælsdóttir (f. 1996) er listamaður og sýningarstjóri sem býr og starfar á Íslandi. Verk hennar fjalla um tengingu manns við umhverfi sitt í gegnum listrænar rannsóknir og samvinnuferla. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2018. Árið 2025 útskrifaðist hún með MA gráðu í sýningargerð, sýningarstjórn og miðlun frá Háskóla Íslands. Hún starfar sem verkefnastjóri í Nýlistasafninu og er einnig einn sýningarstjóra Hamraborg Festival.

Arnaud Tremblay (f. 2000) er myndlistarmaður sem býr og starfar í Chicoutimi, Kanada. Hann hlaut BA gráðu í listum frá Université du Québec à Chicoutimi (UQAC) árið 2022. Verk hans byggja á rannsóknum í efni með áherslu á efnisleika, takmörk efnis og sögu sem birtast í skúptúrum, innsetningum og vídeói.

Nina Maria Allmoslechner (f.1998) er austurrískur ljósmyndari, kvikmyndagerðakona og myndlistarmaður sem býr og starfar bæði í London, Englandi og Tyrol, Austurríki. Hún er með BA gráðu í frétta- og heimildaljósmyndun frá University of the Arts London. Hún vinnur yfirleitt í eldri miðla svo sem 8mm filmu, filmuljósmyndun og uppúr myndasafni fjölskyldunnar. Ninu er umhugað um málefni er varða geðheilsu, kvennleika, minni linsunnar og náttúru.

Sýningarstjóri

Liisi Kõuhkna (f. 1987) er sýningar- og verkefnastjóri, listamaður og listþerapisti frá Eistlandi. Hún er með MA gráður í Sýningarstjórn frá Listaháskólanum í Eistlandi en hún byrjaði að starfa á þeim vettvangi eftir að hún lauk meistaraprófi í Listþerapíu árið 2011. Hún vinnur nú sem verkefnastjóri Tallin Photomonth Biennial 2025 og starfar einnig hjá Draakoni Gallery í Tallinn, Eistlandi.


//


The international group exhibition Path Across Land will open on July 3rd at SÍM gallery, Hafnarstræti 16 from 5pm with artists Agnes Ársælsdóttir (IS), Nina Maria Allmoslechner (AT) and Arnaud Tremblay (CA). The exhibition is centered on a shared topic - connection to a place. What does it mean to be connected and coexist? What is revealed at the meeting point of natural and human-cultivated land?

The works in the exhibition all emerge from findings on the artists personal travels through South of Iceland for the last couple of years. Through both a local and foreign lens, via various art media, historical literature and recent environmental research, all three artists look at how the environment has an impact on the ways we operate every day. With this small exhibition we are inviting the viewer to be part of the questions that arose with the visits and research in relation to the specific locations and the creative processes that discuss land as an archive and speculate on possible futures.

Ceramic-volcanic sculptures by Arnaud Tremblay express a direct dialogue between earth and human. Clay and lava stones as art materials are connected to local myths and the theory of tactile memory. Photographic works by Nina Maria Allmoslechner show a bond we can share with people that are no longer with us and never knew, yet revealing the possibilities of one's identity via photography, writing and travelling. Agnes Ársælsdóttir’s digital artworks enable us to witness the language of the transformation of water that is being used again and again to create power that homes and industries depend on, coming from the longest river of Iceland, Þjórsá.

Curator Liisi Kõuhkna EE
Graphic design Andy Tremblay CA

Location
SÍM gallery, Hafnarstræti, 101 Reykjavík

Programme
3.07 The opening from 5pm to 8pm
25.07 Artist talk

Opening hours
Thu to Sat from 12pm-5pm

Grateful to Cultural Endowment of Estonia, Austrian Embassy Copenhagen, SÍM gallery

The artists

Agnes Ársælsdóttir (b. 1996) is an artist and curator based in Iceland concerned with man's connection to their environment through techniques of artistic research and collaborative processes. Agnes graduated from the Iceland University of the Arts with a BA degree in Fine Art in 2018. In 2025 she graduated her master's degree in curatorial studies from the University of Iceland. She is currently working as a project manager at the Living Art Museum and a co-curator of Hamraborg Festival.

Arnaud Tremblay (b. 2000) is a visual artist currently based in Chicoutimi, Canada. He holds a Bachelor's degree in Interdisciplinary Art from the Université du Québec à Chicoutimi (UQAC), which he completed in April 2022. His practice is rooted in a deep exploration of raw materials, focusing on their materiality, history, and limitations. He works primarily with sculpture, installation, and video art.

Nina Maria Allmoslechner (b.1998) is an Austrian Photographer, Filmmaker and Visual Artist based between London, UK and Tyrol, Austria. She holds a BA in Photojournalism and Documentary Photography from the University of the Arts London. Her work mainly involves alternative processes such as Super 8mm film, analogue photography and the family archive. Nina’s practice is predominantly concerned with vulnerable topics around mental health, womanhood, memory of the lense representation and the natural earth.

Curator

Liisi Kõuhkna (b. 1987) is an Estonian based curator-project manager, artist and an art therapist. She has studied in the Curatorial Studies MA program in Estonian Academy of Arts. After finishing her MA degree in Art Therapy in 2011 she then integrated her skills into the area of curation and project management. She is currently working as a project manager at Tallinn Photomonth Biennial 2025 and also as a member of Draakoni gallery in Tallinn, Estonia.




Also check out other Arts events in Reykjavík, Exhibitions in Reykjavík, Festivals in Reykjavík.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Get updates and reminders

Host Details

SÍM - Samband Íslenskra Myndlistarmanna

SÍM - Samband Íslenskra Myndlistarmanna

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Leiðir yfir land / Path across land  | Event in Reykjavík | AllEvents
Leiðir yfir land / Path across land
Sat, 19 Jul, 2025 at 12:00 pm
Interested and saved to the app Marked event as Interested and saved to the app
Open App