Tröllkonan og töfraeyjan: fjölskyldutónleikar, 10 August | Event in Reykjavík | AllEvents

Tröllkonan og töfraeyjan: fjölskyldutónleikar

Seigla

Highlights

Sun, 10 Aug, 2025 at 03:30 pm

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Advertisement

Date & Location

Sun, 10 Aug, 2025 at 03:30 pm (GMT)

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Tröllkonan og töfraeyjan: fjölskyldutónleikar
Flytjendur: Stundarómur: Steinunn María Þormar, Hafrún Birna Björnsdóttir, Ester Aasland, Daniel Haugen, Ólína Ákadóttir

Tröllkonan og töfraeyjan er frumsamin saga ásamt tónlist eftir Stundaróm. Sagan er byggð á þjóðsögunum Soria Moria slott og Álarnir eru djúpir og fylgir tröllkonunni Ásgerði á ferðalagi sínu um töfraeyju þar sem tvær drottningar og konungur ráða ríkjum. Eyjan er við það að deyja, vegna þess að drottningarnar og konungurinn koma illa fram við náttúruna og íbúa eyjunnar. Í gegnum söguna tekst Ásgerði að sannfæra þau um að breyta sínum háttum og koma betur fram við umhverfið og að lokum sameinast þau öll um að byggja betri framtíð fyrir eyjuna.

Á tónleikunum hljómar frumsamin tónlist við nýja sögu sem er byggð á íslenskum og norskum þjóðsögum. Sagan verður sögð í gegnum tónlist og gefur börnum kost á að taka virkan þátt í gegnum söng og hreyfingu. Markmið Stundaróms er að gefa leikskólabörnum tækifæri til að þroskast og njóta um leið og þau fá að kynnast alls kyns þjóðlagatónlist. Sérstök áhersla verður lögð á að börn geti tekið virkan þátt í flutningnum og þar með efla sjálfstæða hugsun og sköpun. Þátttakendur fá meðal annars að læra laglínur sem þau geta sungið með og hreyfingar við tónlistina, og svo fá þau tækifæri til að spyrja tónlistarfólkið spurninga.

Tónleikarnir eru hálftíma langir og eru hugsaðir fyrir börn á leikskólaaldri.


Hátíðardagskrá Seiglu, upplýsingar um flytjendur og aðra viðburði má finna á www.seiglafestival.com

Harpa er sérstakur styrktaraðili Seiglu 2025. Tónlistarhátíðin Seigla er einnig styrkt af Styrktarsjóði SUT og Ruthar Hermanns, Ýli, Listaháskóla Íslands og Íslenska Schumannfélaginu.


You may also like the following events from Seigla:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Tröllkonan og töfraeyjan: fjölskyldutónleikar can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Reserve your spot

Host Details

Seigla

Seigla

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Tröllkonan og töfraeyjan: fjölskyldutónleikar, 10 August | Event in Reykjavík | AllEvents
Tröllkonan og töfraeyjan: fjölskyldutónleikar
Sun, 10 Aug, 2025 at 03:30 pm