English below
Verið öll velkomin á hið árlega Jólaklifur Íslenska Alpaklúbbsins 2025! Jólaklifrið verður haldið annað hvort 20.-21. desember. Takið helgina frá þar sem veðrið stýrir för!
Jólaklifrið í ár verður líklegast aftur haldið á byrjendavæna klifursvæðinu á Hvalfjarðareyri. Það fer auðvitað eftir aðstæðum hvar verður hægt að klifra. En það verða línur á staðnum og byrjendur eru velkomnir að spreyta sig á ísklifri í ofanvaði! Það verður einhver aukabúnaður á staðnum en komið endilega með það sem þið getið.
Hlökkum til að sjá sem flest!
Ákvörðun um hvor dagurinn verður fyrir valinu og hvar kemur á dögunum fyrir þegar veðurspá liggur fyrir.
Gleðilegt jólaklifur!
//
Welcome to the Icelandic Alpine Club annual Christmas climbing event!
We will enjoy the climbing in Hvalfjarðareyri together on either 20th or 21st of December. Reserve the weekend since we will choose the better weather day for the event!
This is a very beginner friendly area and there will be some topropes set up for beginners or whoever is interested in trying ice climbing. Be in touch with ÍSALP on facebook if you need gear so we can bring some extra.
Bring yourselves and whatever gear you have and let‘s enjoy a nice day of climbing together!
We will decide in the week before which day we climb. More info later.
Happy climbing!
Also check out other Trips & Adventurous Activities in Reykjavík.