Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Guðmundar Óskars á Fantasíu, 21 December | Event in Reykjavík

Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Guðmundar Óskars á Fantasíu

Highlights

Sun, 21 Dec, 2025 at 08:00 pm

Vinnustofa Kjarval

Advertisement

Date & Location

Sun, 21 Dec, 2025 at 08:00 pm (GMT)

Vinnustofa Kjarval

Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Guðmundar Óskars á Fantasíu
Við jólaskreyttan Austurvöll, þegar klukkan er alveg við það að hringja inn jól, viljum við, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar bjóða ykkur upp á hlýlega og hátíðlega síðdegistónleika í húsi vinnustofu Kjarval í Austurstræti.

Okkur langar að bjóða upp á stund með okkar uppáhalds jólatónlist héðan og þaðan og vonumst til að ná að vinda ofan af árstíðabundnum áhyggjum og óþarfa stressi og blása ykkur jólaanda í brjóst.

Húsið og barinn opna klukkutíma fyrir tónleika svo hægt verður að fá sér drykk, áfengan eða óáfengan, heitan eða kaldan

Von er á mjög einstökum en sennilega ekki mjög óvæntum leynivini.

Hlökkum til að sjá ykkur og spila fyrir ykkur,

Sigga&Gummi

Miðar fást á tix

https://tix.is/event/20678/jolatonleikar-sigridar-thorlacius-og-gudmundar-oskars-a-fantasiu

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Vinnustofa Kjarval, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík,Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders
Ask AI if this event suits you
Advertisement
Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Guðmundar Óskars á Fantasíu, 21 December | Event in Reykjavík
Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Guðmundar Óskars á Fantasíu
Sun, 21 Dec, 2025 at 08:00 pm