Á markaðnum verða á boðstólum vörur eftir úrval hönnuða sem dvalið hafa í vinnustofudvöl í safninu. Þetta eru orðnir um 30 hönnðir á átta árum.
Nordic Angan
Hanna frá Jaðri, vöruhönnuður
Torfi Fannar, fatahönnuður
Og Andefni, hönnun
Shu Yi, grafískur hönnuður
Morra, fatahönnun
Anna María Pitt, silfursmiður
'Asthildur Magnúsdóttir, textíl hönnuður
Flokk till you dropp, fatahönnun
Sigurbjörn Helgason, fuglasmiður
Sveinbjörn Gunnarsson, módelsmiður
Ýrúrarí, textílhönnuður
Sigmundur Freysteinsson, textíl- og fatahönnuður
Sunna Örlygsdóttir, fatahönnuður
Studio Allsber, vöruhönnun
Snorri Freyr og Lárey Huld, arkitektúr
Hage, hattagerðarmeistarar
Ada Stanczak, keramiker
Lilý Erla Adamsdóttir, textíl listamaður
Nína Gautadóttir (1946-2024), textíl listamaður
Marta Staworowska. gullsmiður
Sigríður Soffía Níelsdóttir, Eldblólm, dansari (safnið á röngunni)
Guðrún Pétursdóttir Körfugerðarkona
Unnar Ari Baldvinsson, grafískur hönnuður
Þórunn Árnadóttir, vöruhönnuður
Unndor Egill Jónsson, myndlistarmaður (safnið á röngunni)
Katla EInarsdóttir og Patrekur Björgvinsson, grafískir hönnuðir
Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður