POP UP markaður - DUNDA & Hjarta Hafnarfjarðar 2025
Dunda.is pop-up markaður á Hjarta Hafnarfjarðar 2025 ✨
12.júlí frá 12:00 - 15:00 🌸
Í samvinnu við bæjarhátíðina Hjarta Hafnarfjarðar ætlar Dunda.is að halda sinn fyrsta pop-up markað! Á markaðnum verður úrval af heimagerðum, handgerðum og íslenskum vörum til sýnis og til sölu! 🧶
Dunda.is er stafrænt markaðstorg fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja einstöku verkin sín. Dunda er líka markaðstorg fyrir kaupendur sem vilja finna þessi einstöku verk og kaupa beint frá hönnuðinum. ✨
Á markaðnum verða:
Drögn Design
Egill Hjaltalín
Píkusaumur
BRST & Krakkahornið
Cozy Malozy
Dagbjört Eilíf
Kollu Hekl
Solla Sölva
IA Keramik
Glóandi
Didda Svavars
Skraf
Lóa Fóa
Anna Sigga handverk
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest! ✨
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.
We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.