Grýlubörn í Tehúsinu, Egilsstöðum
- Date and Time
- Location
- Tehúsið Hostel, Kaupvangur 17, 700 Fljótsdalshérað, Ísland, Egilsstadir, Iceland
Grýlubörn eru tónlistarfólkið Svavar Knútur, Aldís Fjóla og Halldór Sveinsson. Þau halda til byggða og bjóða upp á skemmtilega samverustund litaða af ýmiss konar "óþekkri" jólatónlist í bland við frumsamin lög frá þeim. Einlægni og gleði er í fyrirrúmi á... Read More