- english below -
Hornfirskir tónlistamenn bjóða gestum að njóta lifandi tónlistar í Gömlubúð í sumar.
Að þessu sinni, miðvikudaginn 13..ágúst kl.18:00, ætla Þorkell og Björg að spila fyrir gesti
Frítt inn og öll velkomin!
Gamlabúð er staðsett á Heppuvegi 1, 780 Höfn.
Aðgengi er að húsinu um kjallara og miðhæð, lyfta er í húsinu og salerni á tveimur hæðum.
----
ENGLISH:
Local musicians invite guests to enjoy live music at "Gamlabúð" this summer.
This time, Wednesday 13th of August at 6pm, Thorkell and Bjorg will come and play for guests.
Free admission and all are welcome!
"Gamlabúð" is Icelandic for "the old shop" and stands next to Pakkhús restaurant by the harbour. Address: Heppuvegur 1, 780 Höfn.
Entrance to the building is through the basement and middle (main) floor, there is an elevator in the building and toilets on two floors.
Also check out other Music events in Egilsstadir, Entertainment events in Egilsstadir.