ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg.
Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 5000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er ekið á næsta áfangastað þar sem næsta spil verður dregið. Og svo koll af kolli, þar fimm áfangastaðir eru komnir. Svo ræður besta pokerhöndin hver fær 2/3 af þáttökupottinum , Ásamt Glæsilegum bikar.
1/3 af þáttökupottinum fer til uppbyggingar Mótorhjólasafnsins.
Pókerrun verður líklega um 150 -300 km ferðalag á hjólunum og.
Þetta er frjálst Run. sem þýðir þetta er ekki hópkeyrsla nema menn kjósi það sérstaklega.
Dagskrá. :
Þátttökugjald greitt og dregið spil.
Brottför frá mótorhjólasafninu á Akureyri kl 12:00
1. Dregið spil, næsti áfangastaður ákveðinn.
2. stopp Dregið spil og svo framvegis
3. stopp Dregið spil og svo framvegis
4. stopp Akureyri Dregið spil.
Verðlaunafhending (aur og dolla).
Einhvertímann í ferðinni fá menn sér gott að éta. Líklega á fyrsta eða öðrum áfangastað.