SEXTÍU KÍLÓ AF KÖFLUM OG KVÆÐUM - Hallgrímur les í Steinshúsi við Djúp | Event in Ísafjörður

SEXTÍU KÍLÓ AF KÖFLUM OG KVÆÐUM - Hallgrímur les í Steinshúsi við Djúp

Steinshús

Highlights

Sun, 10 Aug, 2025 at 01:00 pm

Nauteyri, 512 Hólmavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sun, 10 Aug, 2025 at 01:00 pm (GMT)

Nauteyri, 512 Hólmavík

Nauteyri 3, 512 Strandabyggð, Ísland, Ísafjörður, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

SEXTÍU KÍLÓ AF KÖFLUM OG KVÆÐUM - Hallgrímur les í Steinshúsi við Djúp
Sunnudaginn 10. ágúst kl. 13.00 mun rithöfundurinn og skáldið Hallgrímur Helgason stíga á stokk í Steinshúsi við Ísafjarðardjúp og lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti. Kemur hann þangað glóðvolgur af einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri þar sem hann flytur Sextíu kílóa einleik sinn úr Borgarleikhúsinu.

Dagskráin í Steinshúsi verður samsett úr völdum köflum úr Sextíu kílóa bókunum og kvæðum úr væntanlegu kvæðasafni skáldsins sem inniheldur rímuð og stuðluð ljóð ort á síðastliðnum tveimur áratugum. Mörg þeirra hefur Hallgrímur birt í tímaritum og á samfélagsmiðlum en koma nú fyrst út á bók sem Forlagið gefur út í október næstkomandi.

Hallgrímur Helgason er höfundur tólf skáldsagna, fjögurra ljóðabóka og einnar barnabókar. Þá liggja eftir hann þýðingar á tveimur verkum Shakespeares og einu eftir Moliére. Þrjár skáldsagna hans hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og þrjár hafa hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin. Tvær sögur hafa verið kvikmyndaðar og fjórar færðar á svið heima og erlendis. Árið 2021 var hann sæmdur frönsku orðunni Officier de l‘Ordre des arts et des lettres.


Also check out other Arts events in Ísafjörður.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Nauteyri, 512 Hólmavík, Iceland, Nauteyri 3, 512 Strandabyggð, Ísland, Ísafjörður, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Steinshús

Steinshús

Are you the host? Claim Event

Advertisement
SEXTÍU KÍLÓ AF KÖFLUM OG KVÆÐUM - Hallgrímur les í Steinshúsi við Djúp | Event in Ísafjörður
SEXTÍU KÍLÓ AF KÖFLUM OG KVÆÐUM - Hallgrímur les í Steinshúsi við Djúp
Sun, 10 Aug, 2025 at 01:00 pm