Unnur Birna mætir með kvartett sinn á hinn margrómaða tónleikasal Sviðið 18. desember næstkomandi með kvartett sinn.
Hér verður alúðleg stemning sem svífur yfir vötnum og ekki allskostar ólíklegt að jólaandinn sjálfur muni láta á sér kræla.
Kvartettinn skipa
Gunnar Jónsson á trommur
Pálmi Sigurhjartarson á píanó
Unnur Birna fiðla og söngur
Sigurgeir Skafti á bassa
Samkvæmt elsku selfyssingum er það 33. árið sem jóladazzinn mun dynja við brúnna yfir Ölfusá.
Vertinn verður að vanda sérstaklega spariklæddur og er von á leynigesti en meir um það síðar.
Miðasala fer fram á tix.is.
Tónleikar hefjast 20:30 og hefur verið uppselt síðastliðin tvö ár.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Jólakveðjur
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
Tickets for Unnur Birna - Jóladjazz á Sviðinu can be booked here.