Viðburður – Nýtt kórverkefni á Hellu! (English below)
Við erum að skipuleggja skemmtilegan viðburð þann 25. maí kl. 16:00 í Menningarsalnum á Hellu, þar sem við kynnum nýjan kór sem verður stofnaður í haust.
Á dagskrá verður vinnustofa með nokkrum léttum og skemmtilegum æfingum, við brjótum ísinn, kynnumst hvert öðru og tökum þátt í einföldum raddæfingum.
Við munum líka kynna hvað kórinn mun snúast um, hugmyndir, dagskrá og fyrirkomulag.
Auðvitað verður líka kökur og léttar veitingar 🥮☕️
Viðburðurinn er opinn öllum, öll velkomin!
Ef þú hefur tök á því, láttu endilega vita hvort þú ætlar að mæta – það hjálpar okkur að áætla magn af veitingum.
Staðsetning: Menningarsalurinn í Hella
Tími: 25. maí kl. 16:00
Við hlökkum til að sjá ykkur!
------
Event – A New Choir Project in Hella!
We’re planning a fun event on May 25th at 4:00 PM in the Menningarsalur (Cultural Hall) in Hella, to introduce a brand-new choir launching this fall.
The program includes a workshop with a series of light and fun activities — we’ll break the ice, get to know each other, and try out a few simple vocal exercises.
We’ll also present what the choir will be about, the ideas behind it, and the plan for the year.
Of course, there will be cake and light refreshments!
The event is open to everyone, all are welcome!
If you can, please let us know if you plan to attend, it helps us plan the amount of food and drinks.
Location: Menningarsalur, Hella
Time: May 25th at 4:00 PM
We’re looking forward to seeing you there!
Also check out other Music events in Selfoss, Entertainment events in Selfoss, Workshops in Selfoss.