Bókmenntakonfekt og bragðlaukar
- Date and Time
- Location
- Lækjargata 10, 580 Siglufjörður, Iceland, Lækjargata 10B, 580 Fjallabyggð, Ísland, Saudarkrokur, Iceland
Bókmenntakvöld á Hótel Siglunesi! Langar þig að hitta í persónu nokkra af þeim rithöfundum sem gefa út bók fyrir jólin? Fimm íslenskir rithöfundar ætla að heiðra Siglfirðinga með nærveru sinni. Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson lesa upp úr bókinni F... Read More