Verið velkomin á sýningaropnun „Hún er ég - Prjóna tilveran“ eftir Höllu Lilju Ármannsdóttur undir sýningarstjórn Corran Olivia Green.
Sýningar opnun hefst klukkan 15.00 og stendur til 17.00 Laugardaginn 7. júní á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, Árbraut 29.
- Ókeypis aðgangur frá klukkan 15.00
Þessi stund mun innihalda listamannaspjall með Höllu og tíma til að rölta í gegnum sýninguna. Komdu njóttu stundarinnar með okkur innan veggja hins sögufræga Heimilisiðnaðarsafns á Blönduósi til að marka þessi tímamót – samhljóm fortíðar og nútíðar.
Sýningin er opin almenning frá 7. júní - 31. ágúst á almennum opnunar tíma safnsins en mun standa fram í Apríl og hægt að heimsækja skv. Samkomulagi.
Opnunartímar 1. júní - 31. ágúst frá 10.00 - 17.00
------------------------------------------------------
Welcome to the exhibition opening of “She is I – The Knitting Experience” by Halla Lilja Ármannsdóttir, curated by Corran Olivia Green.
The opening event will take place from 3:00 PM to 5:00 PM on Saturday, June 7th, at the Textile Museum in Blönduós, located at Árbraut 29.
– Free admission from 3:00 PM
This special occasion will include an artist talk with Halla and time to walk through the exhibition. Come and enjoy the moment with us within the walls of the historic Textile Museum in Blönduós as we mark this milestone — a harmony of past and present.
The exhibition is open to the public from June 7th to August 31st during regular opening hours, but will remain on display until April and can be visited by appointment.
Opening hours from June 1st to August 31st are 10:00 AM – 5:00 PM.
Also check out other Exhibitions in Saudarkrokur, Arts events in Saudarkrokur.