Þetta er ekki hefðbundin öndunartími.
Þetta er djúpt innra ferðalag þar sem öndunin verður verkfæri til að losa spennu, vinna úr tilfinningum og endurstilla líkama og huga.
Transformational Breathwork á rætur í aðferðum eins og shamanískri og holotropic öndun, þar sem markmiðið er að opna líkamann, vinna með taugakerfið og hreyfa við því sem hefur setið fast hvort sem það eru tilfinningar, streita eða orka sem hefur ekki fengið útrás.
Þegar við notum þessa aðferð getur komið fram tilfinningaleg losun, aukin ró og stundum ný innsýn inn í það sem við erum að vinna með.
Þetta er krefjandi en nærandi ferð sem getur:
• Minnkað streitu og spennu í líkamanum
• Hjálpað þér að tengjast líkamanum og tilfinningum
• Aukið lífsorku
• Dýpkað tengslin vði innri kraft
• Bætt svefn, orku og einbeitingu
• Komið taugakerfinu í ró og betra jafnvægi
Tónheilunin styður síðan lendinguna eftir að öndun líkur með tíðni sem hjálpar líkamanum að jafna sig og ná djúpri hvíld.
Takmörkuð pláss!
Skráðu þig og fjárfestu í sjálfri/sjálfum þér ❤️