Námskeið með Claire Bown
Listasafn Einars Jónssonar og Listasafn Íslands bjóða upp á spennandi námskeið fyrir safnkennara með Claire Bown, eiganda Thinking Museum í Amsterdam og höfundi bókarinnar The Art Engager: Reimagining guided experiences in museum. Áherslur námskeiðsins snúast um leiðir til að virkja safngesti til þátttöku í safnheimsókn sem er jafnframt er þema bókarinnar. Námskeiðið hentar fræðslufólki alls konar safna, ekki aðeins listasafna, og fer fram á ensku.
📆 HVENÆR?
fimmtudaginn 5. júní frá kl. 10-16 (með hádegis- og kaffihléum)
📍 HVAR?
Í Safnahúsinu við Hverfisgötu og í Listasafni Einars Jónssonar í lok dags.
FYRIRKOMULAG:
Frítt fyrir safnkennara og aðra áhugasama um safnfræðslu. Ath. Skráning er nauðsynleg því plássið er takmarkað. Skráning fer fram í gegnum
bGVqIHwgbGVqICEgaXM= – fyrstur kemur fyrstur fær.
Námskeiðið er styrkt af Safnasjóði og skipulagt af Listasafni Einars Jónssonar í samstarfi við Listasafn Íslands.
Ekki missa af frábæru tækifæri til að læra af Claire Bown, einum öflugasta safnkennar síðari tíma.
//
Workshop with Claire Bown
The Einar Jónsson Museum and the National Gallery of Iceland are offering an exciting workshop for museum educators with Claire Bown, founder of Thinking Museum in Amsterdam and author of The Art Engager: Reimagining Guided Experiences in Museums.
The focus of the workshop is on strategies to actively engage museum visitors during their visits — which is also the central theme of Claire's book. This workshop is suitable for educators from all types of museums, not just art museums, and will be conducted in English.
📆 WHEN?
Thursday, June 5 from 10:00–16:00 (with lunch and coffee breaks)
📍 WHERE?
At the House of Collections (Safnahúsið) on Hverfisgata and at the Einar Jónsson Museum at the end of the day.
FORMAT:
Free of charge for museum educators and anyone interested in museum education.
Please note: Registration is required as space is limited. Sign up by emailing
bGVqIHwgbGVqICEgaXM= – first come, first served.
The workshop is funded by the Icelandic Museum Fund (Safnasjóður) and organized by the Einar Jónsson Museum in collaboration with the National Gallery of Iceland.
Don’t miss this fantastic opportunity to learn from Claire Bown, one of the most inspiring museum educators of our time.
You may also like the following events from Listasafn Íslands:
Also check out other
Workshops in Reykjavík,
Arts events in Reykjavík,
Literary Art events in Reykjavík.