Góðgerðarsýningin PURRLESQUE til styrktar Villiköttum snýr aftur!
Fjölbreytt skemmtiatriði fyrir alla katta aðdáendur!
Villikettir eru dýraverndunarsamtök sem stuðla að því að sporna við fjölgun villikatta á Íslandi. Félagið starfar á sjö stöðum á landinu og er alfarið unnið í sjálfboðavinnu. Önnur vaxandi starfsemi félagsins er að hjálpa vergangsköttum og kettlingum. Þeir eru fangaðir, veitt húsaskjól og læknishjálp ef með þarf. Ef eigandi finnst ekki er þeim fundið nýtt heimili.
Sjá nánari upplýsinga á heimasíðu Villkatta:
https://www.villikettir.is/
Meow-tastic upplifun þar sem þú færð að njóta kabarett í allri sinni tignarlegri dýrð ásamt því að hjálpa KISUM í leiðinni.
Miðaverð er 3500 kr. og rennur allur ágóði óskiptur til sjúkrasjóð Villikatta.
-----------------------------------------------------
[EN]
Let me introduce to you the Charity Cabaret PURRLESQUE to support Villikettir.
Variety of entertainment with a Kitty Cat inspired acts.
Villikettir is an animal rights organization, which goal is to control the population of feral cats in Iceland. The organization operates in seven locations around the country and is entirely done in voluntary work. Another growing activity of the organization is aiding stray cats and kittens. They are captured, given shelter and medical care if needed. If their owner is not found, a new home is found for them.
More information regarding Villikettir through here:
https://www.villikettir.is/
Meow-tastic experience which you will get to enjoy cabaret in all its majestic glory whilst helping KITTIES!
Ticket price is ISK 3500 with all of the profits going to the aid fund for Villikettir.
Also check out other Nonprofit events in Reykjavík.