- english below -
Laptop Lounge
Opið hús og ráðgjöf í umsóknarskrifum
Dansverkstæðið og Ólöf Ingólfsdóttir bjóða öllu sviðslistafólki í opið hús þann 23. og 24. september þar sem hægt verður að vinna hlið við hlið að umsóknum í sviðslistasjóð og til starfslauna listamanna. Ólöf Ingólfsdóttir veitir ráðgjöf og speglun við skrifin en hún hefur langa reynslu af umsóknaskrifum frá ýmsum hliðum. Hún hefur sjálf sent ófáar umsóknir til Sviðslistasjóðs og starfslaunasjóðs listamann; stundum fengið styrk og stundum ekki. Hún hefur einnig setið í úthlutunarnefndum áðurgreindra sjóða og tekið þátt í dagskrárvali fyrir danshátíðir. Hægt verður að bóka tíma í samtal við hana fyrirfram eða bara mæta hvenær sem er frá 10-13.
Léttar veitingar og ráðgjöfin eru í boði Dansverkstæðinsins
Um Ólöfu:
Ólöf Ingólfsdóttir er danshöfundur, dansari og söngvari, sem hefur starfað við sviðslistir í 30 ár. Hún hefur samið allmörg dansverk og verður hennar nýjasta verk frumsýnt haustið 2024. Einnig hefur hún starfað með sjálfstæðum leikhópum sem flytjandi og danshöfundur. Ólöf er auk þess alþjóðlega vottaður markþjálfi, með handleiðslu listafólks sem sérsvið. Ólöf er einn af stofnendum Reykjavík Dance Festival og Dansverkstæðisins.
--------------------------
Laptop Lounge
Open house and application writing support
Dansverkstæðið invites all artists developing new projects and writing applications to an open house Tuesday September 23rd and Wednesday 24th. Artist and coach Ólöf Ingólfsdóttir will be in house to guide and support. Ólöf has a long experience with different aspects of the application process. She has herself sent a good amount of applications to the Performing Arts Fund as well as the Artists’ Salary Fund; sometimes securing funding and sometimes not. She has also been on the other side, i.e. sat on boards and selection committees giving out funding and programming of festivals. One can either book time with Ólöf beforehand or just show up anytime from 10–13.
Light snacks and support are free offered by Dansverkstæðið
About Ólöf:
Ólöf Ingólfsdóttir is a choreographer, dancer and singer, who has been working in the performing arts for 30 years. She has numerous dance productions to her name and her latest dance performance will premiere in autumn 2024. She has worked with independent theater groups as performer and choreographer. Ólöf is also an internationally certified life coach, with coaching artists as her speciality. Ólöf is a founding member of Reykjavik Dance Festival and Dansverkstæðið.
You may also like the following events from Dansverkstæðið:
Also check out other
Arts events in Reykjavík,
Festivals in Reykjavík,
Performances in Reykjavík.