Gervigreind - Tölum um arkitektúr og hönnun, 24 September | Event in Reykjavík | AllEvents

Gervigreind - Tölum um arkitektúr og hönnun

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Highlights

Wed, 24 Sep, 2025 at 08:30 am

Gróska, Bjargargata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Wed, 24 Sep, 2025 at 08:30 am (GMT)

Gróska, Bjargargata 1, 101 Reykjavík

Bjarkargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Gervigreind - Tölum um arkitektúr og hönnun
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs stendur fyrir opnum fundum í vetur um áhugaverð málefni sem snúa að hönnun og arkitektúr. Ókeypis inn og öll velkomin.

Skráðu þig hér: https://forms.gle/TkbrdeNvM1xdJg4p6

Fyrsti opni fundur vetrarins fjallar um gervigreind og hvernig hönnuðir og arkitektar nýta sér tæknina. Hvað er gott og hvað er slæmt? Hvar liggja tækifæri til framtíðar og hvað ber að varast? Fjórir hönnuðir og arkitektar flytja snörp erindi um hvernig þau nota gervigreindartæknina og taka þátt í umræðum ásamt sérfræðingi.

Þátttakendur:

Daniel Zarem, vöruhönnuður Össur
Kristján Örn Kjartansson, arkitekt KRADS
María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður
Sigurður Oddsson, grafískur hönnuður Aton

Safa Jemai, framkvæmdastjóri Víkonnekt
Umræðustjóri: Bergur Finnbogason, listrænn stjórnandi CCP

Húsið opnar kl. 8:30 en fundurinn hefst á slaginu 9!

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Gróska, Bjargargata 1, 101 Reykjavík, Iceland, Bjarkargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Gervigreind - Tölum um arkitektúr og hönnun, 24 September | Event in Reykjavík | AllEvents
Gervigreind - Tölum um arkitektúr og hönnun
Wed, 24 Sep, 2025 at 08:30 am