Eldspýtur Prómeþeifs — skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans, 14 September | Event in Reykjavík

Eldspýtur Prómeþeifs — skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Highlights

Sun, 14 Sep, 2025 at 04:00 pm

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sun, 14 Sep, 2025 at 04:00 pm (GMT)

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Eldspýtur Prómeþeifs — skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans
Sigurðar Nordals fyrirlestur er haldinn 14. september ár hvert. Fyrirlesari að þessu sinni er Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, og nefnist fyrirlesturinn: Eldspýtur Prómeþeifs — skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans.

Íslensk menning hefur frá öndverðu byggst á bókmenntum. Þessi bókmenning, knúin áfram af íslenskri tungu og sagnaarfi, listrænum metnaði, og hugmyndum og áhrifum utan úr heimi, hefur lifað af og notið góðs af tæknibyltingum og samfélagsbreytingum í gegnum tíðina þó að mörgum hafi stundum þótt hún standa tæpt.

Undanfarnir áratugir hafa verið blómatími í skrifum og sköpun á Íslandi, aldrei hafa verið skrifaðar og gefnar út fleiri bækur, aldrei hafa svo margir haft lifibrauð sitt af menningu, aldrei hafa jafn margir talað og skrifað íslensku og einmitt nú.

Og samt óttumst við mörg hver að það sé að fjara undan því öllu.

Í fyrirlestrinum verður gerð tilraun til að greina stöðu íslenskra bókmennta og hinna skapandi greina á öld algóritmans, gervigreindarinnar og streymisveitnanna og spá fyrir um framtíð skapandi hugsunar á íslensku.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir lauk BA-prófi í sagnfræði og spænsku við Háskóla Íslands og meistaraprófi í blaðamennsku við Columbia-háskóla. Hún hefur starfað á Ríkisútvarpinu frá 1999 og við ritstörf frá 2016. Sjötta skáldsaga hennar, Vegur allrar veraldar – skálkasaga, kemur út hjá Benedikt bókaútgáfu í nóvember.


You may also like the following events from Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders
Advertisement
Eldspýtur Prómeþeifs — skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans, 14 September | Event in Reykjavík
Eldspýtur Prómeþeifs — skrif og sköpun undir ægivaldi algóritmans
Sun, 14 Sep, 2025 at 04:00 pm