Verið velkomin í ókeypis fjölskyldugöngu um byggingarlist fimmtudaginn 24. júlí kl. 18.00.
Alma Sigurðardóttir, sérfræðingur í varðveislu bygginga, mun þá fara með fjölskylduleiðsögn í kringum tjörnina. Sérstök áhersla verður lögð á fræðslu barna.
Alma er einnig höfundur barnabókarinnar Byggingarnar okkar, sem fjallar um þá strauma og stíla sem að einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa á einfaldan hátt með það að markmiði að sem flestir geti fræðst um íslenska byggingarlistasögu.
Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15 og fer fram á íslensku. Gangan tekur um 1 og ½ klukkustund.
Gangan er hluti af viðburðaröðinni Kvöldgöngur en að henni standa Borgarsögusafn, Borgarbókasafn, Listasafn Reykjavíkur og Reykjavík Bókmenntaborg Unesco. Göngurnar fara fram á fimmtudögum yfir sumarmánuðina. Kvöldgöngurnar eru gjaldfrjálsar og öll eru hjartanlega velkomin.
//
Welcome to a free family architecture walk on Thursday, 24 July at 18:00.
Alma Sigurðardóttir, a specialist in building preservation, will lead a family-friendly guided tour around the Reykjavík Pond. Special emphasis will be placed on educating children.
Alma is the author of the children’s book Our Buildings, which explores the trends and styles that characterize Icelandic architectural history—from turf houses to concrete buildings—in a simple and accessible way so that as many people as possible can learn about Icelandic architecture.
The walk begins at the Reykjavík City Library in Grófin, Tryggvagata 15, and will be conducted in Icelandic. The walk lasts about 1.5 hours.
This walk is part of the Evening Walks event series, organized by the Reykjavík City Museum, the Reykjavík City Library, the Reykjavík Art Museum, and Reykjavík UNESCO City of Literature. The walks take place on Thursdays throughout the summer. All evening walks are free of charge and everyone is warmly welcome.
Also check out other Arts events in Reykjavík, Literary Art events in Reykjavík.