Laugardaginn 26. júlí hefur Krautz göngu sína á RÚV - og því ber að fagna.
Okkur langar að bjóða ykkur á Rauða Ljónið - þar sem draumarnir rætast til að fagna með okkur frumsýningunni á fyrsta þættinum.
Partíið byrjar klukkan 18:00 - Þátturinn sjálfur er sýndur kl. 18:25 - og Ljónið er okkar til lokunnar.
Þau allra hörðustu taka löngu vaktina og mæta snemma til að horfa á þáttinn með okkur - en aðalatriðið er auðvitað partíið sem kemur í kjölfar þáttarins. Aldrei að vita nema Jónsi verði í gír.
Bæði barinn og veitingastaðurinn verða að sjálfsögðu á sínum stað, þannig enginn verður svangur né þyrstur á okkar vakt.
We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.