3/5/2026 KL. 16
KMK69, NR. 6
LOKATÓNAR: Mozart, Brahms, Britten og Vaka
Flytjendur:
Strokkvartettinn Siggi:
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta
Julia Hantschel, óbó
Mathias Susaas Halvorsen, píanó
Á síðustu tónleikum vetrarins flytur Strokkvartettinn Siggi glæsilega og fjölbreytta efnisskrá ásamt þremur gestum á ólík hljóðfæri. Fyrir hlé verða flutt tvö verk fyrir blásturshljóðfæri og strengi, Flautukvartett í D-dúr eftir Mozart með Emilíu Rós Sigfúsdóttur og Phantasy Quartet eftir Benjamin Britten með Juliu Hantschel, leiðara óbódeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir Veronique Vöku. Eftir hlé flytur Strokkvartettinn Siggi ásamt Mathias Susaas Halvorsen píanóleikara hið magnaða stórvirki Brahms, Píanókvintett í f-moll.
Tónleikar Kammermúsíkklúbbsins eru hluti af Sígildum sunnudögum í Hörpu.
Efnisskrá tónleikanna og nánari upplýsingar:
https://www.kammer.is/kmk69-nr-6
Kynntu þér starfsárið allt á kammer.is.
Miðasala hefst 23. ágúst næstkomandi.
You may also like the following events from Kammermúsíkklúbburinn:
- Next Sunday, 28th September, 04:00 pm, Starfsár Kammermúsíkklúbbsins 2025-2026 - Sala árskorta hafin! in Reykjavík
- This November, 9th November, 04:00 pm, KMK69 NR.2 // Á VIT ÆVINTÝRANNA: Frid, Schumann og Mozart in Reykjavík
- Happening on, 18th January, 04:00 pm, KMK69 NR. 3 // KVARTETTFERÐALAG: Austurríki til Jamaíka in Reykjavík
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík.