Við hjá VERKVIST, Líf byggingum, 3H-Ráðgjöf og og Contracta endurtökum leikinn og blásum á ný til jólaboðs þann 4. desember kl. 16.-18.
Undir ljúfum tónum, veigum og frábærum félagsskap úr bransanum fögnum við árinu saman. Í fyrra fór mæting og gleðistig fram úr björtustu vonum.
Sjáum við þig í ár?
Það væri sönn ánægja að sjá sem flesta af okkar viðskiptavinum og samstarfsaðilum. Við værum þakklát ef þið gætuð skráð ykkur til að við getum betur áætlað veigar.
Sjá hlekk eða get ticket hér í viðburði (ekki bara going á event).
Skráning
https://www.verkvist.is/skraningarsida
4. desember 2025, kl. 16-18
Hallgerðargötu 13, 5. hæð
-------------------------------
Lyfta við hliðina á apóteki sem snýr að sjó, bílakjallari með aðgengi frá Kirkjusandi (gamla Íslandsbanka) og lyfta þaðan upp á 5. hæð.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Starfsfólk VERKVISTAR, Líf bygginga, 3H-Ráðgjafar og Contracta.