KLÚRÓVISION 2025, 17 May | Event in Reykjavík | AllEvents

KLÚRÓVISION 2025

VESEN

Highlights

Sat, 17 May, 2025 at 09:00 pm

Þjóðleikhúskjallarinn

Advertisement

Date & Location

Sat, 17 May, 2025 at 09:00 pm (GMT)

Þjóðleikhúskjallarinn

Hverfisgata 19, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

KLÚRÓVISION 2025
Elskar þú Eurovision en elskar mannréttindi meira?

Þá erum við með viðburðinn fyrir þig! Þann 17. maí verður haldin lítil stórhátíð tónlistar, jaðarlistar og alþjóðafriðar í Þjóðleikhúskjallaranum - sannkallað KLÚRÓVISION!
Sýningin mun innihalda allt það besta sem Eurovision hefur uppá að bjóða: glimmer, vindvélar, ljósasjóv og upphækkanir — og þar að auki verða atriðin í kabarett-búning! Húmor og hold, daður og dónaskapur, glys og glens - og auðvitað uppáhalds Eurovision lögin okkar!

Eurovision-þátttaka gerir Ísrael kleift að hvítþvo ímynd sína á alþjóðasviðinu á meðan þau eru markvisst að útrýma Palestínu í beinni útsendingu. En á Klúróvision er Ísrael og öðrum þjóðum sem styðja við þjóðarmorð einfaldlega bönnuð þátttaka. Þetta er ekki flókið. Fyrir utan rýmisleigu rennur öll miðasala óskipt til Neyðarsöfnunar Félagsins Ísland-Palestína sem styrkir hjálparstarf í Palestínu.

Uppsett miðaverð er 5.500 kr. En einnig verður boðið upp á “pay what you can” við hurð, þar sem allir sem styðja fá að koma inn á meðan pláss leyfir.

Sýning hefst kl 21:00
Athugið að sýningin er ekki við hæfi yngri en 18 ára, þeirra sem hræðast undur mannslíkamans, eða þeirra sem styðja þjóðarmorð.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for KLÚRÓVISION 2025 can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgata 19,Reykjavík, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change.We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Reserve your spot

Host Details

VESEN

VESEN

Are you the host? Claim Event

Advertisement
KLÚRÓVISION 2025, 17 May | Event in Reykjavík | AllEvents
KLÚRÓVISION 2025
Sat, 17 May, 2025 at 09:00 pm