Lúðrasveit Verkalýðsins býður til glæsilegra jólatónleika og hvetur landsmenn til að staldra við í amstri dagsins og leyfa sér að anda að sér jólaandanum.
Tónleikarnir fara fram í Langholtskirkju, mánudagskvöldið 8. desember kl. 20 og sérstakir gestir eru Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Á efnisskránni eru bæði sígild og nýstárleg jólalög í kraftmiklum útsetningum fyrir lúðrasveit. Við lofum hlýlegri stemningu, jólafegurð og tónlist sem kemur öllum í hátíðarskap.
Aðgangur er ókeypis – öll velkomin! Komum saman og blásum jólin inn!
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.