Stórsveit Menntaskóla í tónlist undir stjórn Samúels Jóns Samúelssonar kemur fram á annartónleikum sveitarinnar miðvikudaginn 10. desember klukkan 18:00 í Hátíðarsal skólans í Rauðagerði 27.
Á efniskrá er fjölbreytt úrval stórsveitartónlistar frá ýmsum tímabilum.
Sveitina skipa:
Trompetar:
Guðmundur Brynjar Þórarinsson
Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir
Egill Orri Ormarsson Líndal
Frosti Pétur Garðarsson
Saxófónar:
óskar Sigurbjörn Guðjónsson
Sölvi Jarl Snorrason
Gunnar Alexander Freysson
Stefán León Ascanio Heiðarsson
Tryggvi Kristinn Sveinbjörnsson
Básúnur:
Eyjólfur Flóki Freysson
Baldur Kári Malsch Atlason
Árdís Freyja Sigríðardóttir
Valtýr Ferrel
Hrynsveit:
Jóel Fjalarsson - píanó
Kristján Valur Árnason - gítar
Viktor Þorvarður Steinarsson - bassi
Hinrik Torfi Róbertsson - trommur/slagverk
Ríkarður Fineza Árnason - trommur/slagverk
You may also like the following events from Menntaskóli í tónlist:
- Next Tuesday, 2nd December, 08:00 pm, Samspil Sigurðar Flosasonar - Tónleikar in Reykjavík
- Next Thursday, 4th December, 07:30 pm, Samspil Ólafs Jónssonar, Þorgríms Jónssonar og Hauks Gröndal - Tónleikar - in Reykjavík
- Next month, 11th December, 07:00 pm, Samspil Birgis Bragasonar og Snorra Sigurðarsonar - Tónleikar in Reykjavík