Þriggja daga hátíð í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina!
🎟️ MIÐASALA >>
https://stubb.is/innipukinn
🛟 Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma.
⛱️ Þú skiptir miðanum þínum fyrir armband á hátíðarsvæðinu frá kl 17 alla hátíðardagana.
Þrír dagar. Tvö svið í Austurbæjarbíó.
DAGSKRÁ
Föstudagur - 1 ágúst
- Birnir
- Bogomil Font
- Bríet
- Mugison
- Ragga Gísla & Hipsumhaps
- Ronja
- SiGRÚN
Laugardagur - 2 ágúst
- BSÍ
- Floni
- Iðunn Einars
- Purrkur Pillnikk
- Sigga Beinteins & Babies flokkurinn
- Spacestation
Sunnudagur - 3 ágúst
- Ásdís
- Alaska1867
- Digital Ísland
- Inspector Spacetime
- Une Misère
- Þórunn Antonía & Berndsen (Star Crossed set)
+ Plötusnúðar og annað húllumhæ sem við segjum ykkur meira frá þegar nálgast tekur hátíð.
Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra þar sem boðið verður upp fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 1-3 ágúst á jarðhæð Austurbæjarbíó og svo glæsilegu Silfurtungli á eftri hæðinni.
😎 Það er alltaf gott veður á Innipúkanum - og bara gaman!
🥂 Öll glöð með Gull léttöl og BARA
🌺 Artwork by: Kosmonatka x Hell Moonk
🌞 Hlökkum til að sjá ykkur!!