Bogomil Font á Hótel Holti – 31. júlí kl. 18:00
Bogomil Font, einnig þekktur sem Sigtryggur Baldursson, er sannkallað goð í íslenskri tónlistarsögu. Sem fyrrum meðlimur The Sugarcubes og töframaður í fjölda hljómsveita hefur hann sett mark sitt á tónlistarlífið á Íslandi í áratugi.
Þessa kvöldstund stígur krooner-alter-ego Bogomils á svið og flytur sérstakt prógramm – frábæra blöndu af klassískum lögum eftir Cole Porter og ástsælum perlum eftir Jón Múla.
Bogomil Font – slagverk, söngur
Agnar Már Magnússon – píanó
Nico Moreaux – kontrabassi
Miðaverð: 3.500 kr – vínglas innifalið.
Miðar fást við barinn fyrir tónleikana – mættu tímanlega til að tryggja þér sæti!
//
Bogomil Font at Hotel Holt – July 31 at 18:00
Bogomil Font, also known as Sigtryggur Baldursson, is a true legend of the Icelandic music scene. As a former member of The Sugarcubes and a creative force in numerous bands, he has left a lasting mark on the island’s musical landscape.
On this special evening, Bogomil’s crooner alter ego will take the stage to perform a beautifully selected repertoire - a unique mix of Cole Porter classics and beloved Jón Múli songs.
Bogomil Font – percussion, vocals
Agnar Már Magnússon – piano
Nico Moreaux – double bass
Tickets: 3,500 ISK – includes a glass of wine.
Tickets available at the bar before the concert – arrive early to secure your seat!
You may also like the following events from Hotel Holt, Reykjavik:
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík,
Concerts in Reykjavík.