Herra í Höllinni - afmælistónleikar í Laugardalshöll
ÞRÍTUGUR!!
Í samstarfi við Arion banka, Domino's og Coca Cola
held ég risa afmælistónleika í Laugardalshöll!
Ég hlakka til að fagna með ykkur og renna yfir allan ferilinn með hjálp góðra gesta frá öllum tímabilum.
Við erum að tala um allt frá Flottur Skrákur til Legend í Leiknum, eitt kvöld í höllinni.
Miðasala hefst á föstudaginn kl 10!
Kópavogskveðja,
Herra Hnetusmjör
Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Arion Banka, Domino's, Coca Cola, Michelsen, World Class, Hagkaup, Blue Car Rental og Nóa Siríus!