Gusumeistaranám í Reykjavík 🔥 Biðlisti 🧡  , 15 August | Event in Reykjavík | AllEvents

Gusumeistaranám í Reykjavík 🔥 Biðlisti 🧡

Sánagús

Highlights

Fri, 15 Aug, 2025 at 08:00 pm

Ægisíða - Grímstaðavör, 107 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Fri, 15 Aug, 2025 at 08:00 pm - Sun, 17 Aug, 2025 at 06:00 pm (GMT)

Ægisíða - Grímstaðavör, 107 Reykjavík

Ægisíða 107, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Gusumeistaranám í Reykjavík 🔥 Biðlisti 🧡
Þar sem þú kynnist töfraheimi Sánagús iðjunar sem iðkandi og í hlutverki Gusumeistarans og lærir mikilvægan grunn til að leiða Gusandi Góða Gusu 🧡🔥🧡
3ja daga námskeið þar sem þú lærir 🤓 Samhliða því að njóta 😇

Dagur eitt 🧡
Byrjað er á upphitun í ljúfri gusu kl. 20 í dásemdar eldiviðskyndaðri sánunni Sækot við Ægisíðu 💥
Þar verðu hitað upp fyrir lærdómsríka og endurnærandi daga
🌱🌱🌱
Dagur tvö 🧡🧡
9 til 15 Bóklegi hlutinn í Exeter á Tryggvagötu
15 til 17 Verklegar æfingar í handklæða- og viftutækni
17.30 til 19.00 undirbúningur í sánu fyrir gusuna sem þú átt eftir að leiða sjálfstætt.
Námsefni og Hádegismatur innifalinn , kaffi og með því yfir daginn 🍃☕️🥐
Dagur þrjú 🧡🧡🧡
Frá klukkan 10 til 18 í Sækoti ☀️
Mikilvæg samantekt og nemendur leiða sjálfstætt lotur og fá afhent diplóma ✅

Allt er þegar þrennt er og þess vegna varir námskeiðið í þrjá daga 💚💚💚

Námskeiðagjaldið er 59.900.- innifalið námsefni, kennsla og á Laugardeginum hádegismatur, kaffi og með því yfir daginn 🍃☕️🥐
Mæli með að sækja um styrk hjá stéttarfélagi , námið hefur verið viðurkennt sem starfstengt nám og íþrótta/tómstundatengt 🪇

Í bóklega verður farið yfir :
🔥Sögu sánunar
🔥Sánufræði
🔥Gusa - öðruvísi Sánaupplifun
🔥Gusa sem íþróttatengd iðja
🔥Góð Gusu sána, hvað ber að hafa í huga
🔥Uppbygging á Gusutíma
🔥Þema Gusumeistarans
🔥Munurinn á Klassískri gusu, jurta gusu , show gusa ofl.
🔥Kæling í bland við hita - jákvæðu áhrifin
🔥Andlegi og líkamlegi ávinningurinn
🔥Núvitund og 0 stilling
🔥Vitundavakningin á reglulegri Sánuiðkun
🔥Hiti, kuldi, tónlist, ilmur og samvera sem þerapía
Ilmkjarnaolíur,reykelsi og jurtir
🔥Almenn öryggisatriði
🔥Þátttöka Íslands á Gúsmeistara heimsmeistarakeppni 2025 👉🏻 https://aufguss-wm.com/
🔥Æfing í handklæða og viftutækni 🔥💦💥
Afhverju er handklæðið verkfæri gusumeistarans ?

Gusumeistarakennarinn er ;
Vala Baldursdóttir sem lærði bóklega og verklega hlutann sem er mikilvægur grunnur að búa að og þar mikilvægum fræum sáð 🌱
Kynntist þar öflugu Sánusamfélagi sem þá var og er enn að skapast ekki bara í Danmörku 🔥
2024 þróaði Vala Gusumeistaranámið sem byggt er á danskri fyrirmynd með góðri íslenskri viðbót og gususérstöðu hérlendis 🇮🇸 Þróun sem verður farið yfir á námskeiðinu 💛
2025 opnaði Vala sánuna Sækot við Ægisíðu í grásleppuskúr, stór hluti námskeiðsins fer fram þar 🏠

Gusuferðalagið Völu hófst 2020 byrjaði í Havnsø Havnbad 🇩🇰 https://www.facebook.com/groups/391246455016552 og lærði svo snildina hjá þáverandi Danmörkumeistara í Saunagus, Thomas Fuglesang og kom með kunnáttuna heim til Íslands 2021 🌱

2021 til 2024 tók hið góða Fargufu Ferðalag við https://fargufa.is/ 🇮🇸
Með hléi frá Fargufunni 2022 dvaldi Vala í 10 mánuði á Grænlandi og stofnaði Arctic saunagus í Sisimiut 🇬🇱 https://www.facebook.com/Arcticspa
Christina og Tukkumaq eru nú í forsvari og voru þær að bæta við stærri sánu til að geta sinnt eftirspurn 🇬🇱
Gusandi fallegt Samfélag sem stækkar hratt hjá grönnum okkar. https://www.facebook.com/share/p/sVs4wfzRQ6gw6AJy/ Grænland eins og Ísland eru með kjöraðstæður fyrir Gusu-iðkun 🔥Vegna hins náttúrulega kulda sem er stór partur af Gusu upplifuninni 🤍❄️🤍

Það hefur öflugur hópur sótt Gusumeistaranámskeiðin sem haldin hafa verið , fleirri starfa við að gusa og nokkrarar sánur búnar að bætast í flóruna 🌸 aðrir eiga þessa kunnáttu í verkfærakistu sinni 🍃
Gusu sánur sem hafa bæst í flóruna nýlega eru ;
Sauna.sessh 🔥
Litla Sauna húsið 🔥
Sána Sæla 🔥
Sánuvagn Mæju 🔥
Vestfjarðagusan 🔥
Sauna hofið 🔥
Herjólfsgufan 🔥
Kría fargufa 🔥
Og fleirri eru að bætast við 🧡🧡🧡🧡🧡

Það hefur verið stofnað Gusumeistarafélag fyrir þennan nýja atvinnuvetvang sem er að skapast. Það verður farið yfir tilganginn á námskeiði og afhverju félag er mikilvægt 🌱

Sum stéttafélög hafa endurgreitt námskeið að fullu sem starfstengt nám og önnur að hluta sem tómstund

Skráning í skilaboðum 📬😊


You may also like the following events from Sánagús:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Ægisíða - Grímstaðavör, 107 Reykjavík, Iceland, Ægisíða 107, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Sánagús

Sánagús

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Gusumeistaranám í Reykjavík 🔥 Biðlisti 🧡  , 15 August | Event in Reykjavík | AllEvents
Gusumeistaranám í Reykjavík 🔥 Biðlisti 🧡
Fri, 15 Aug, 2025 at 08:00 pm