Verið velkomin í raddprufu mánudaginn 1. september 🎤
Við bætum við okkur í allar raddir – tenórar sérstaklega velkomnir 🙌
Hljómfélagið er metnaðargjarn blandaður kór stofnaður vorið 2015.
Við höfum m.a. flutt Misa Criolla eftir Ramirez og Carmina Burana í Hörpu, staðið fyrir tónleika-pubquizi og syngjandi jólagöngu svo eitthvað sé nefnt. Kórinn leggur mikinn metnað í jólatónleikana sína og heldur einnig fjölbreytta og skemmtilega vortónleika ár hvert.
Frábær félagsskapur og metnaðarfullt kórstarf 💛
Kórinn syngur undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur.
Æft er á mánudagskvöldum kl. 20–22 í Áskirkju og byrjar önnin í október.
📩 Skráning í raddprufu: sendið línu á
aGxqb21mZWxhZ2lkIHwgZ21haWwgISBjb20= eða sendið okkur skilaboð.
Hlökkum til að sjá þig! 💫
==========================================
Hljómfélagið is looking for new members!
Hljómfélagið is a mixed choir established in spring 2015. Our repertoire is diverse, ranging from classical to Icelandic contemporary composition.
Rehearsal times are Mondays from 8PM to 10PM in Áskirkja.
To sign up for auditions email us at
aGxqb21mZWxhZ2lkIHwgZ21haWwgISBjb20= or send us a message.
Looking forward to seeing you 🙂
Also check out other Music events in Reykjavík, Entertainment events in Reykjavík.