Það er komið að 4 jólatónleikunum, Er líða fer að jólum
Tónleikarnir verða haldnir 29. nóvember 2025 í Dalabúð, Búðardal
Húsið opnar 19:30
Drungi í desember
dagskíman föl
svo skelfing lítil er
en myrkrið er svo magnað
og myrkrið er svo kalt.
Já myrkið er svo kalt en líkt og undanfarin þrjú ár ætlar jólahópurinn Er líða fer að jólum að tendra birtu og yl í hjörtum okkar allra með því að töfra fram létta, heimilislega og hátíðlega jólatónleika þann 29. nóvember næstkomandi
Nú er um að gera að taka daginn frá og víkja eina kvöldstund frá amstri dagsins, koma inn í hlýjuna og hlusta á ljúfa jólatóna
Verð 5.000,- kr
Miðasala mun fara fram í gegnum netfangið c2tlcmRpbmdhciB8IGdtYWlsICEgY29t og í gegnum síma 843-6818 eftir kl. 16:30 á daginn, til og með 24. nóvember
Líkt og í fyrra verður EKKI hægt að kaupa miða við hurð
Styrktaraðilar tónleikana: Uppbygginarsjóður Vesturlands, Frumkvæðissjóður DalaAuðs, Menningarmálaverkefnasjóður Dalabyggðar og Dalabyggð
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.