HM í Ólympískum lyftingum! 🌍🏋️♀️
Í byrjun september mun ég keppa á Heimsmeistaramótinu í Ólympískum lyftingum í Las Vegas! Ég keppi í flokki 45+ ára kvenna, í -69 kg flokki og þetta er langstærsta mót sem ég hef tekið þátt í til þessa 💪
Þátttaka í slíku móti er bæði krefjandi og kostnaðarsöm, svo til þess að standa straum af ferðalaginu langar mig að bjóða ykkur upp á einstaka pop-up tíma sem bæði styðja mig og gefa ykkur eitthvað dýrmætt til baka.
Viðburðirnir fara fram í Sporthúsinu í Kópavogi.
🔹 Sunnudaginn 27.júlí kl.15-17. Bandvefslosun & djúpslökun – Fyrir alla sem vilja minnka vöðvaspennu, auka hreyfifærni, bæta líkamsstöðu og draga úr streitu (20 pláss)
🔹 FULLT! Fimmtudaginn 7.ágúst.kl.18:15-20:15. Bandvefslosun & djúpslökun – Fyrir alla sem vilja minnka vöðvaspennu, auka hreyfifærni, bæta líkamsstöðu og draga úr streitu (25 pláss)
🔹 AUKAviðburður! Sunnudaginn 10.ágúst kl.15-17. Bandvefslosun & djúpslökun – Fyrir alla sem vilja minnka vöðvaspennu, auka hreyfifærni, bæta líkamsstöðu og draga úr streitu (25 pláss)
🔹 Miðvikudaginn 13.ágúst kl.18:15-20:15. Workshop í Ólympískum lyftingum – Meistari Hrund Scheving fer yfir góða tækni í ólympískum lyftingum (20 pláss). (
https://www.facebook.com/events/1297941675336168)
✨Skráning HÉR:
https://forms.gle/U4HN6C635qA15FxTA
🎯 Með því að taka þátt ertu:
✔️ að fjárfesta í þinni eigin heilsu og vellíðan
✔️ að næra þig og næra drauminn minn
✔️ hluti af einhverju stærra
🙏 Takk fyrir að styðja við drauminn minn
vonandi sé ég þig í tíma 💛
Verð er 3900kr eða frjáls framlög ❤
Leggist inn á 0130-26-012121, kt.210680-4469
Með þakklæti, Erla
You may also like the following events from Erla Guðmundsdóttir:
Also check out other
Workshops in Kopavogur.