Í portinu hjá Vélsmiðju Sandgerðis föstudagskvöldið 29. ágúst verður ekki hljótt. Þar mætast tveir kraftar úr íslensku þungarokksenunni og gera það sem þeir kunna best: spila hátt og af fullum krafti fyrir fólkið sem nýtur góðra tóna.
Þetta er ekki kvöld fyrir þá sem vilja þægindi og kyrrð. Þetta er kvöld fyrir þá sem vilja finna hávaðann undir húðinni og skjálftann í fótunum.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá hljómsveit frá Sandgerði Aesculus, ásamt víkinga hljómsveit Hrafnarblót.
Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 og eru opnir öllum sem kunna að meta gott rokk, hávaða og heiðarlega sviðsorku.
Það eina sem kostar er að mæta með góða skapið.
_______________________________________________________
Behind Vélsmiðja Sandgerðis on Friday night, August 29th, there will be no silence. There, two forces from the Icelandic heavy metal scene will meet and do what they do best: play loud, with full force for the people who enjoy good vibes.
This is not an evening for those who choose comfort and quiet. This is an evening for those who want to feel the noise under their skin and the tremor in their feet.
Don't miss this unique opportunity to see a band from Sandgerði "Aesculus", along with the Viking band "Hrafnarblót".
The concert starts at 8:00 PM and is open to anyone who appreciates good rock, noise and honest stage energy.
The only thing you need to do is show up in a good mood.
https://www.facebook.com/AesculusIceland
https://www.facebook.com/hrafnablot
Also check out other Music events in Keflavik, Entertainment events in Keflavik, Concerts in Keflavik.