Jólagleði IKEA - 29. og 30. nóvember 🌟❤️, 29 November | Event in Hafnarfjörður | AllEvents

Jólagleði IKEA - 29. og 30. nóvember 🌟❤️

IKEA

Highlights

Sat, 29 Nov, 2025 at 01:00 pm

Kauptúni 4, 210 Garðabær, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 29 Nov, 2025 at 01:00 pm - Sun, 30 Nov, 2025 at 04:00 pm (GMT)

Kauptúni 4, 210 Garðabær

Kauptún 4, 210 Garðabær, Ísland, Hafnarfjörður, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Jólagleði IKEA - 29. og 30. nóvember 🌟❤️
Þér er boðið í jólagleði IKEA! ✨

Á laugardag og sunnudag milli kl. 13 og 16 verður í boði:

🍪Smáköku- og jólaglöggssmakk
🏠Piparkökuhúsaskreytingar - bakaranir okkar sýna listir sínar
🎄Grenikransagerð - við sýnum réttu handtökin við að búa til grenikransa og skreytingar
🎅Jólasveinamyndataka með þeim yngstu

Á veitingastaðnum finnur þú girnilegt úrval af jólaréttum og jólamarkaðurinn í gróðurhúsunum kemur þér í jólaskap með lifandi jólatrjám, ilmandi greni og ljúffengu góðgæti. Komdu við í litla jólahúsinu fyrir utan verslunina. Þar má næla sér í ilmandi nýristaðar möndlur og rjúkandi heitt kakó.

Við hlökkum til að sjá þig!

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Kauptúni 4, 210 Garðabær, Iceland, Kauptún 4, 210 Garðabær, Ísland, Hafnarfjörður, Iceland
Get updates and reminders
Ask AI if this event suits you

Host Details

IKEA

IKEA

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Jólagleði IKEA - 29. og 30. nóvember 🌟❤️, 29 November | Event in Hafnarfjörður | AllEvents
Jólagleði IKEA - 29. og 30. nóvember 🌟❤️
Sat, 29 Nov, 2025 at 01:00 pm