Í tilefni af því að Hornfirðingar hafa verið einkar duglegir að gefa út bækur undanfarið þá ætlar Menningarmiðstöð Hornafjarðar að bjóða íbúum á kynningu á þeim bókum sem komið hafa út á undanförnum mánuðum.
Bækur og Höfundar eru eftirfarandi:
Þorvarður Árnason : Víðerni - Verndun hins villta í náttúru Íslands
Snævarr Guðmundsson : Árbók Ferðafélags Íslands 2024 Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar
Karl Skírnisson : Frá Hamborg að Borgum Um lífshlaup Margotar Gamm
Arnþór Gunnarsson : Lífsins ferðalag - Endurminningar Wilhelms Wessmans hótelráðgjafa
Spessi : Tóm
Viðburðunn verður haldinn á Nýtorgi í Nýheimum, fimmtudaginn 2.október kl.20
Að sjálfsögðu er frítt inn og öll velkomin
/
In celebration of the fact that the people of Hornfjorden have been particularly diligent in publishing books recently, the Hornfjord Cultural Center is planning to invite residents to a presentation of the books that have been published in recent months.
Books and Authors are as follows:
Þorvarður Árnason: Wilderness - Protecting the Wild in Iceland
Snævarr Guðmundsson: Yearbook of the Icelandic Travel Association 2024 From the Sun of Vatnajökull – From Núpsstaður to Suðursveit
Karl Skírnisson: From Hamburg to Borgir About the Life of Margot Gamm
Arnþór Gunnarsson : A Journey of Life - Memoirs of Hotel Consultant Wilhelm Wessman
Spessi: Tóm
The event will be held at Nýtorg in Nýheimar, Thursday, October 2nd at 20.00
Of course, admission is free and everyone is welcome
Also check out other Workshops in Egilsstadir, Arts events in Egilsstadir, Literary Art events in Egilsstadir.