Hugguleg kvöldstund með Axel Flóvent
Axel Flóvent nálgast sköpun líkt og lífið sjálft – með flæði, opnun huga og í stöðugri þróun. Með ljóðrænum þjóðlagatón og tilfinningaríkri alt-pop nálgun fangar hann minningar og augnablik í lagi og texta.
Axel hefur gefið út 2 breiðskífur, nú síðast Away From This Dream (2024) sem var innblásin af 80s synthum, trommuheilum og aukinni áherslu á lifandi slagverk, píanó og rafgítar. Nú vinnur hann að nýju efni sem hann stefnir að gefa út snemma á næsta ári.
18. október næstkomandi ætlar Axel að halda lágstemmda tónleika á tehúsinu góða þar sem hann frumflytur lög af næstu plötu, ásamt gömlum lögum í huggulegum búningi.
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.