Hið austuríska accio piano trio var stofnað í Mozarteum University í Salzuburg árið 2013 og hafa skapað tónlist saman í meira en áratug. Þau hafa komið fram í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Í gegnum ástríðu þeirra fyrir kammertónlist gera þau sitt best til að skapa tónlistarlega upplifun sem snertir við áhorfendum þeirra gegnum myndir, tilfinningar og minningar. Helst flytja þau klassísk verk frá Vín, nútímatónlist eftir ung austurrísk tónskáld and verk sem sjaldan eru flutt, sérstaklega eftir kventónskáld.
Með efnisskrá kvöldins, "On fire, light and dark" kannar tríóið mismunandi andrúmsloft í gegnum meira en 200 ára sögu tónlistarinnar. Fyrst verður fyrsta píanótríó Joseh Haydn flutt, með sterka tilvísun í barkokkhefðina kemur það á óvart með sterkum tilfinningum og tilþrifamiklum, næstu eldfimum endi.
Eldur er grunnhugmyndin í verki hinnar kanadísku Kelly-Marie Murphy, ""Give me Phoeniz Wings to Fly".
ónleikarnir enda á hinu fræga og undurfagra Tríó Nr. 2 í Es-dúr eftir Schubert þar sem birta og myrkur kallast á.
Efnisskráin/ Programme:
Joseph Haydn: Piano Trio in g Minor, Hob XV:1 (about 1760)
Franz Schubert: Piano Trio No. 2 in E-flat Major, op. 100, D 929 (1827)
Kelly-Marie Murphy: Give Me Phoenix Wings To Fly (1997)
///
Founded in 2013 at the Mozarteum University Salzburg, the accio piano trio has been making music together for more than a decade, performing in Europe, USA and Asia. With a great passion for chamber music, they strive to create unique musical experiences that evoke images, emotions and memories in their audience. The ensemble's repertoire focuses on Viennese Classicism, New Music by young Austrian composers, and rarely performed works, especially by female composers.
On fire, light and dark
In this programme, the accio piano trio explores contrasting atmospheres and takes us on a journey through more than 200 years of musical history: Starting from the origins of the genre, we hear one of Joseph Haydn's first piano trios - although still standing in baroque tradition, it surprises with intense emotions and a furious, almost fiery finale. Fire is an essential idea in Kelly-Marie Murphy's work "Give me Phoenix Wings to Fly": In three continued movements, roughly symbolizing fire, devastation (embers) and rebuilding, the Canadian composer draws an impressive image of the life-cycle of a Phoenix. Finally, Schubert's famous Trio No. 2 in E flat major opens a new perspective regarding deep sentiments of light and dark - an epic work of exceptional beauty, but also an emotional rollercoaster from naive "Ländler" joy to profound "Lied" romanticism, sometimes turning to dark sadness. Especially in the funereal second movement it seems as if Schubert already sensed it would be one of his very last works...
Styrktaraðilar gera okkur kleift að bjóða upp á þessa fjölbreyttu og spennandi dagskrá. Við þökkum þeim kærlega fyrir: Múlaþing, Uppbyggingarsjóður Austurlands, Tónlistarsjóður, Alcoa og Austurríska sendiráðið.
Also check out other Entertainment events in Egilsstadir, Music events in Egilsstadir, Performances in Egilsstadir.