English below:
Lego vinnustofa fyrir börn á aldrinum 7-14 ára.
Fræðsla um loftslagsmál og áhrif loftlagsbreytinga á býflugur.
Hvað getum við gert til þess að hjálpa býflugum að lifa góðu lífi í heimi þar sem loftlagsbreytingar hafa neikvæð áhrif á þær.
Notum ímyndurnaraflið og byggjum betri heim fyrir býflugurnar úr lego kubbum.
* Hluti af fræðslunni er á ensku.
Takmarkað pláss og er því nauðsynlegt að skrá sig. Sendið á
ZXlkaXNrIHwgYW10c2JvayAhIGlz
Vinnustofan er unnin út frá hugmyndum Build the Change.
Build the Change snýst allt um að gefa börnum rödd og leyfa þeim að tjá vonir sínar og hugmyndir um betri framtíð.
Börn nota sköpunargáfu sína til að leysa raunverulegar áskoranir með LEGO® kubbum og öðru skapandi efni – og það er allt gert með námi í gegnum leik.
https://www.lego.com/en-us/sustainability/children/build-the-change
Afrekstur vinnustofunar verður til sýnis á bókasafninu í nokkra daga eftir vinnustofuna.
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
English:
Lego workshop for children aged 7-14.
Education about climate change and the impact of climate change on bees.
What can we do to help bees live a good life in a world where climate change is negatively affecting them.
Let's use our imagination and build a better world for bees from Lego bricks.
* Part of the education is in English.
Limited space and therefore registration is required. Send to
ZXlkaXNrIHwgYW10c2JvayAhIGlz
The workshop is based on the ideas of Build the Change.
Build the Change is all about giving children a voice and allowing them to express their hopes and ideas for a better future.
Children use their creativity to solve real-world challenges with LEGO® bricks and other creative materials – and it's all done through learning through play.
https://www.lego.com/.../sustai.../children/build-the-change
The workshop results will be on display in the library for a few days after the workshop.
We encourage you to attend the event in an environmentally friendly manner. The bus is free and all buses stop in the city center, 300 meters from the library.
You may also like the following events from Amtsbókasafnið á Akureyri:
Also check out other
Workshops in Akureyri.