🌕 Kakó Athöfn á Fullu Tungli
-:- English below -:-
Dagsetning: Miðvikudaginn 9. júlí 2025
Tími: 19:30
Staður: Helgafell, Svalbarðseyri
Verð: 5.000kr
Skráning í skilaboðum eða tölvupósti:
aW5mbyAhIHJpc2VudGhyaXZlIHwgZ21haWwgISBjb20=
Verið velkomin í hlýja og nærandi kvöldstund með heilögu kakói, þar sem við gefum okkur rými til tengingar – við sjálf okkur, aðra, náttúruna og umhverfið.
Á fullu tungli er tækifæri til að staldra við, líta inn á við og opna hjarta og huga fyrir því sem vill birtast eða koma fram og vera séð. Þetta er tími til að dýpka skynjun og sleppa taki á því sem ekki þjónar okkur lengur.
Í þessari athöfn verður rými til að skoða hvað er lifandi fyrir okkur, hvort tími sé til einhverskonar breytinga og hvernig við getum verið meira við sjálf í samskiptum við sjálf okkur og aðra. Saman munum við gera æfingar og smá ritúal tileinkað því að losa um það sem ekki þjónar lengur og halda áfram með auknum skýrleika og ásetningi.
Hvort sem þú kemur til að tengjast sjálfum þér, öðrum og/eða sleppa tökum á einhverju þá er þessi athöfn rými fyrir þig til að mæta nákvæmlega eins og þú ert.
💫 Gott að koma í þægilegum klæðnaði, með vatnsflösku, dagbók & penna.
ENGLISH:
🌕 Full Moon Cacao Ceremony – A Journey of Connection & Release
Date: Wednesday July 9th 2025
Time: 19:30
Location: Helgafell, Svalbarðseyri
Price: 5.000kr
Welcome to a heart-opening Full Moon Cacao Ceremony, where we come together in circle to honor what is ready to be seen, felt, and released. As we sip ceremonial cacao, you will be guided through meditation to ground, opening a space for deep presence and authentic connection.
The full moon is a time of illumination, reflection, and letting go. We will explore what wants to be expressed, what is ready to shift, and how we can show up more fully in connection with ourselves and others. We will close with a simple but powerful full moon ritual, allowing us to release what no longer serves and step forward with clarity and intention.
Whether you come to connect, release, or simply be held in community, this ceremony is a space for you to show up exactly as you are.
💫 Bring a journal, wear comfortable clothing, and come with an open heart.
🌕 Spaces are limited, so reserve your spot in advance!
📍register via message or e-mail:
aW5mbyAhIHJpc2VudGhyaXZlIHwgZ21haWwgISBjb20=
We look forward to sharing this sacred space with you. ✨
With love,
Tinna & Jacob
Also check out other Health & Wellness events in Akureyri.