Viltu upplifa hreyfingu sem er skemmtileg, gefur orku, hugsanlega svolítið krefjandi en samt létt og vekur jafnvel forvitni? Í þessum tíma förum við aftur að grunninum – hreyfum okkur á gólfinu, prófum dýrahreyfingar, æfingar fyrir liðleika og styrk með eigin líkamsþyngd. Þetta er rými þar sem þú getur leikið þér með hreyfingar og fundið hvernig líkaminn vill hreyfa sig.
Þetta snýst ekki um að gera eitthvað fullkomið, heldur að kanna, prófa og njóta. Þú munt smám saman auka styrk, liðleika, líkamsvitund og hugsanlega koma þér á óvart!
Hvort sem þú ert að prófa eitthvað þessu líkt í fyrsta skipti eða hefur reynslu af hreyfingu þá er tíminn opinn öllum stigum. Þú kemur eins og þú ert – og ferð vonandi með bros á vör og nýjar hugmyndir í farteskinu.
--------- P R A K T Í S K U • A T R I Ð I N ---------
🧘Kennari: Tinna Sif Sigurðardóttir & Jacob Wood
Hvenær: miðvikudaga 8. október - 19. nóvember 2025
Lengd: 7 vikur - 7 skipti
Tímasetning: 17:15 - 18:15 (60 mínútur)
Hvar: Salur Eflingar sjúkraþjálfunar á 4. hæð í Krónuhúsinu á Akureyri, Hafnarstræti 97
Verð: 24.900kr
Takmarkað pláss er á námskeiðið og nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram.
📩 Skráning: Skilaboð á FB eða
aW5mbyAhIHJpc2VudGhyaXZlIHwgZ21haWwgISBjb20=
ATH: Yfir sama tímabil munum við kenna jóga á mánudögum, ef þú vilt vera með bæði á mánu- & miðvikudögum er heildarverð fyrir bæði námskeið 40.000kr.
Jóga með Tinnu nánari uppls.:
https://fb.me/e/eYSnLeR86
Karlajóga með Jacob nánari uppls.:
https://fb.me/e/iebe4SskN
-:- ENGLISH -:-
Primal Movement & Mobility – Explore the Joy of Moving
This course is an invitation to play, explore, and reconnect with your body in new ways. Through floor-based movement, animal walks, mobility flows, and bodyweight exercises, we’ll awaken curiosity, creativity, and a deeper awareness of how your body loves to move.
This is not about perfect posture or getting it “right” — it’s about exploring natural movement in a supportive space. You’ll build strength, mobility, and body awareness while discovering how good it feels to move freely and fluidly.
Whether you’re brand new to movement practices or already love exploring your body’s potential, this class is open to all levels. Come with curiosity, leave with a smile — and maybe a few new moves!
--------- T H E • P R A C T I C A L • S T U F F ---------
🧘Teachers: Tinna Sif Sigurðardóttir & Jacob Wood
When: Wednesday October 8th - November 19th 2025
Length: 7 weeks - 7 classes
Time: 17:15 - 18:15 (60 minutes)
Where: Space of Eflingar Physiotherapy 4th Floor downtown Akureyri, Hafnarstræti 97
Price: 24.900kr
Space is limited and it is necessary to sign up to reserve your spot.
📩 Registration: Message on FB or e-mail
aW5mbyAhIHJpc2VudGhyaXZlIHwgZ21haWwgISBjb20=
NOTE: Over the same period we will be teaching yoga classes on Mondays. Those who want to attend on both Mondays & Wednesdays will get a discount, total price for both courses is 40.000kr.
Yoga with Tinna Info:
https://fb.me/e/eYSnLeR86
Men´s Yoga with Jacob Info:
https://fb.me/e/iebe4SskN
Also check out other Workshops in Akureyri, Health & Wellness events in Akureyri.